FIMMTUDAGUR | THURSDAY 22.08
Lókal höfundar | Local authors [IS]
LOFT HOSTEL | OFF VENUE
[IS] Höfundar úr hinsegin bókmenntasenunni á Íslandi lesa upp úr óútkomnum eða nýútkomnum verkum sínum.
[EN] Queer authors from the Icelandic literary scene read from their new or unpublished work.
FÖSTUDAGUR | FRIDAY 23.08
Fræðadagskrá | Academic Program [IS]
BORGARBÓKASAFNIÐ ÚLFARSÁRDAL | ÚLFARSÁRDALUR CITY LIBRARY | OFF VENUE
[IS] Unnur Steina K. Karls fjallar um birtingarmyndir trans fólks í íslenskum bókmenntum.
Alda Björk Valdimarsdóttir fjallar um Virginíu Woolf og Bloomsbury-hópinn.
Sólveig Ásta Sigurðardóttir fjallar um hugtakið autotheory og aðferðarfræði rithöfundarins Maggie Nelson.
Húsið opnar | House opens
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Komið og hitið ykkur upp fyrir dagskrá dagsins. Tónlist, bóksala, bókasafn, samvera.
[EN] Join us for a chill warm-up for today’s session. Music, bookstore, library, hangout.
Kvikmyndir Harry Dodge | Harry Dodge’s Films [EN]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Úrval kvikmynda eftir Harry Dodge verður sýnt.
The Ass & The Lap Dog (or Maladie du Pays), 2013 (34 mín.)
BIG BANG (Song of the Cosmic Hobo), 2016 (11 mín.)
Mysterious Fires, 2016 (24 mín.)
[EN] A screening of a selection of Harry Dodge’s films.
The Ass & The Lap Dog (or Maladie du Pays), 2013 (34 min.)
BIG BANG (Song of the Cosmic Hobo), 2016 (11 min.)
Mysterious Fires, 2016 (24 min.)
Barsvar | Pub Quiz [IS]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Kristín Svava Tómasdóttir og Guðrún Elsa Bragadóttir stýra hinsegin bókmenntabarsvari og lofa góðri stemmningu.
[EN] A queer literary pub quiz. Event in Icelandic.
Kristín Ómarsdóttir:
Leiklestur á leikritum | Reading of plays [IS]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Hér gefst sjaldséð tækifæri til að hlýða á kynngimögnuð leikverk okkar eigin Kristínar Ómarsdóttur, leiklesin á sviði.
[EN] A reading of Kristín Ómarsdóttir’s plays. Event in Icelandic.
Ásta Fanney Sigurðardóttir:
A Happening [EN]
forSALURINN KÓPAVOGI | THE VESTIBULE (SALURINN KÓPAVOGI)
[IS] Ásta Fanney mun flytja eitt ljóð, bjóða gestum upp á æfingu á örhljóðaljóðasöngleiknum: OÓ og sýna ný myndlistarverk sem spanna þverfaglegar tengingar við ljóðlist.
[EN] Ásta Fanney will read a poem, offer visitors a rehearsal of the sound poetry micro-musical OÓ and exhibit new works of art that span interdisciplinary connections with poetry.
Madame Nielsen:
Lestur og gjörningur | Reading and a performance [EN]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Madame Nielsen er einn af djörfustu listamönnum Danmerkur. Brynja Hjálmsdóttir stýrir viðburðinum.
[EN] Madame Nielsen is one of Denmark’s most daring artists. Brynja Hjálmsdóttir hosts the event.
LAUGARDAGUR | SATURDAY 24.08
Húsið opnar | House opens
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Komið og hitið ykkur upp fyrir dagskrá dagsins. Tónlist, bóksala, bókasafn, samvera.
[EN] Join us for a chill warm-up for today’s session. Music, bookstore, library, hangout.
Ia Genberg:
Lestur og spjall | Reading and a talk [EN]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Ia Genberg sló í gegn með Smáatriðunum sem nú er á stuttlista Booker verðlaunanna. Anna Gyða Sigurgísladóttir stýrir viðburðinum.
[EN] The Swedish Ia Genberg is shortlisted for the Booker Prize for The Details. Anna Gyða Sigurgísladóttir hosts the event.
Langborðsumræður | Long Table Discussion [EN]
forSALURINN KÓPAVOGI | THE VESTIBULE (SALURINN KÓPAVOGI)
[IS] Langborðið er tilraun til samtals út fyrir stéttskiptingu, upphaflega hugmynd bandarísku lista- og fræðikonunnar Louis Weaver. Komið og takið þátt í spjalli um hver má skrifa um hinsegin reynslu, eða sitjið í ytri hring og hlustið á. Öll velkomin.
[EN] The Long Table is an “experimental open public forum that is a hybrid performance-installation-roundtable-discussion-dinner-party designed to facilitate dialogue through the gathering together of people with common interests” developed by the artist and academic Lois Weaver. Come and join us for a discussion about who is allowed to write about queer experience, or sit by and listen. Everyone is welcome.
Harry Dodge:
Lestur og spjall | Reading and a talk [EN]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Harry Dodge er myndlistarmaður og rithöfundur. Í bók sinni My Meteorite fjallar hann um allt frá eigin tilvist til eðlisfræði alheimsins. Ísold Uggadóttir stýrir viðburðinum.
[EN] Harry Dodge is a visual artist and a writer. In his book My Meteorite he deals with everything from his own sense of being, to physics of the univers. Ísold Uggadóttir hosts the event.
Ásrún Magnúsdóttir:
A Happening [EN]
forSALURINN KÓPAVOGI | THE VESTIBULE (SALURINN KÓPAVOGI)
[IS] Kannski dans, kannski ritjúal, kannski eitthvað allt annað. Ekki missa af. Stemmningsleiðari: Ásrún Magnúsdóttir, danshöfundur.
[EN] Perhaps a dance, perhaps a ritual, perhaps something else. Don’t miss out. Mood guide: Ásrún Magnúsdóttir, choreographer.
Maggie Nelson:
Lestur og spjall | Reading and a talk [EN]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Maggie Nelson skrifar sjálfsævisögulega fræðitexta, eða fræðilegar sjálfssögur, auk ljóða og ritgerða. Bók hennar The Argonauts sló í gegn á heimsvísu, sem og ljóðabókin Bluets. Oddný Eir Ævarsdóttir stýrir viðburðinum.
[EN] Maggie Nelson writes autofiction, poetry and essays. Her books The Argonauts was a global hit, as was her book of poetry Bluets. Oddný Eir Ævarsdóttir hosts the event.
ONGOING
Loud Cows: A Queer Library [IS/EN]
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Garg útgáfa, í samstarfi við bókmenntahátíðina Queer Situations, ætlar að opna Loud Cows: A Queer Library eða hinsegin bókasafn í Salnum í Kópavogi á meðan hátíðinni stendur. Við viljum búa til bókasafn með samfélaginu fyrir samfélagið.
[EN] Garg publishing, in collaboration with Queer Situations, is going to open Loud Cows: A Queer Library in Salurinn in Kópavogur during the literary festival. We want to make a library with the community for the community.
VV sögur | Visual Vernacular stories
SALURINN KÓPAVOGI
[IS] Visual Vernacular er heiti á tegund táknmálsbókmennta. Táknmálsbókmenntir eru samdar á sjónrænu tungumáli og þær eru einungis til þegar þær eru fluttar eða teknar upp á myndband. VV sögur eru frásagnaraðferð sem þarfnast ekki þýðinga. Aðaleinkenni sagnanna er að þær skiljast heimsálfa á milli og á þann hátt tengja þær saman allt döff fólk hvar sem það býr í heiminum. Sýndar á skjá í Salnum.
[EN] Visual Vernacular is a part of sign language literature and is a form of storytelling that does not need to be translated. What is iconic for them is that they can be understood wherever in the world the deaf person watches it. In that way, the Visual Vernacular connects Deaf people wherever in the world they live. Played on a screen in Salurinn.
Ljóðainnrás | Poetry Invasion
MIÐBÆR REYKJAVÍKUR | REYKJAVÍK CENTER
[IS] Ljóðainnrás er hluti af dagskrá Menningarnætur og alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar Queer Situations, sem fer fram dagana 22.–24. ágúst. Á völdum börnum í Reykjavík munu hinsegin raddir flytja ljóð, taka yfir hljóðkerfið, í eftirmiðdaginn á Menningarnótt. Barirnir: Veður, 22, Gaukurinn, Lemmy, Port 9 og Röntgen. Skáldin: Ásdís Óladóttir, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Mars Proppé og Jakub Stachowiak.
[EN] The Poetry Invasion is a part of Reykjavík Culture Night and Queer Situations, a queer literature festival that takes place on August 22–24. In selected bars in Reykjavík, queer poetry will take over the sound system, once in a while, during happy hour. The venues: Veður, 22, Gaukurinn, Lemmy, Port9 and Röntgen. The poets: Ásdís Óladóttir, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Mars Proppé and Jakub Stachowiak.